Pólskir arabahestar.

Jćja, ekki var blogginu eytt og ţađ gott mál. Hér međ búinn ađ opinbera sjúkraskýrslur afa míns. Hér eftir mun ég skrifa um daginn og veginn, alla veganna mér til ánćgju. Smile

Ţeir sem vilja kynna sér Kjarvalsmáliđ geta ţá fariđ á ţennan link:  www.kjarval.blogspot.com

      Fékk ţessa mynd (ef hún kemur fram) senda af "the blue angles" sem hafa sýnt á Íslandi ef ég veit rétt, myndin tekin áđur en turnarnir tveir féllu.

 Myndin fyrir ofan af Debbíe og folaldinu hennar frá ţví í fyrra, heitir Adam, eđa til ţess ađ vera nákvćmari Aadam, Adam upptekiđ í rćktunarskrá Arabahestarćktunarfélagsins. Nú er Dabbíe međ öđru folaldi, líkist helst tunnu međ fjórar fćtur, folaldiđ ćtti ađ koma í heiminn hvenćr sem er. Kannski set ég mynd af ţví líka

Aadam er ţó ekki venjulegur Arabahestur heldur pólskur arabi, kyn hesta rćktađ í aldarađir í Póllandi. Fyrr á öldum var stríđhesturinn jú mikilvćgasta vopniđ ţó ţeim vćri ýtt til hliđar međ nýrri tćkni. Stríđshestar ennţá mikilvćgir í seinni heimstyrjöldinni og Pólverjar riđu líklega á ţessum hestum gegn ţýsku skriđdrekum ţegar ţeir töpuđu fyrir Ţjóđverjum. Ţetta hestakyn hvarf svo nema örfáir hestar sem Ţjóđverjar fluttu sem stríđsfang til Tékkóslóvakíu.

  Ţegar bandaríski herfshöfđinginn Patton ćddi svo inn í Evrópu í kapphlaupi viđ Rússa, komst hann alla leiđ til Tékkslóvakíu, ţar sem hann fann ţetta stóđ og lét flytja til Bandaríkjanna. Patton fórst svo í slysi í Berlín í lok stríđsins, sagt ađ Rúassar hefđu myrt hann međ ţvi ađ láta hestvagn renna niđur brekku á hershöfđingjann.

Patton var mikill andstćđingur Rússa og rak áróđur fyrir ţví í lok stríđsins ađ hervćđa leifar ţýska hersins, fara alla leiđ til Moskvu og losa okkur viđ Stalín. Hvernig vćri heimuirnn í dag ef ađ Patton hefđi lifađ og komiđ ţessari ćtlun sinni í verk?

Patton bjargađi víst öđrum hestakynum í Evrópu, byrjađi sína hermennsku í Bandaríska riddaraliđinu og elskur ađ hestum. Ég hef veriđ međ ţetta kyn og rćktađ í nokkur ár og orđinn hugfanginn af ţeim. Meira um ţađ seinna og jafnvel myndir.

 Kv Ingimundur Kjarval


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jens Guđ

Ef ég skil fćrslu ţína rétt átti ađ fylgja henni mynd af tvíburaturnunum.  Ég var í erfiđleikum međ setja myndir inn.  Jón Steinar gaf mér uppskriftina.  Ţú getur séđ hana ef ţú ferđ inn í gestabókina á síđu minni og flettir upp á "Myndskreytingar". 

Jens Guđ, 14.4.2007 kl. 00:33

2 identicon

Sćll Ingimundur. Gaman ađ sjá myndir af hestunum ţínum. Laumađu líka myndum úr garđinum hennar Temmu hérna ínná. Ţá vćri ég nćstum komin westur aftur í heimsókn. Bestu kveđjur til Ullu og  hinna dćtranna ykkar.

Sigrún Jóna (IP-tala skráđ) 14.4.2007 kl. 15:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband